The Godfather Part 2 - #4 IMDB Top 250
Það er komið að því! Í fyrra tókum við fyrstu myndina og eins og flestir vita eru þetta óaðskiljanlegar kvikmyndir þannig að við er mættur aftur til að klára þessa frábæru tvennu. Fannst Tryggva hún betri eða verri en fyrri myndin? Komumst að því saman Næsta mynd er Inception eftir Christopher Nolan, myndin sem Tryggvi valdi fyrir árið 2023