The Machinist
Þetta er cult mynd, margir þekkja hana en held að færri hafi séð hana. Tryggvi vildi allavega koma því á framfæri að ég er óhæfur um að velja myndir í janúar sem láta mann ekki hata sjálfan sig þannig að í næstu viku tökum við Paddington.