The Room - Versta mynd allra tíma?

Á þessu 20 ára afmæli "Greatest Worst Movie Ever Made" tökum við fyrir The Room eftir Tommy Wisaeu. Tryggvi var andlega ekki tilbúinn í þetta en það er allt í lagi af því að það er aldrei neinn andlega tilbúinn í.....The Room. hahahah what a story mark

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)