There Will Be Blood - #139 IMDB Top250

Ein af tveimur myndum sem bárust villt og grimmt um óskarinn árið 2007. Að lokum fór það svo að Daniel Day-Lewis fékk styttuna fyrir besta leik sem Daniel Plainview í þessari frægu mynd. Daniel Planview er einn af þeim heppnu sem fann olíu í bandaríkjunum um árið 1900 en hann svífst einskis til að öðlast enn meiri pening og vald.

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)