There Will Be Blood - #139 IMDB Top250
Ein af tveimur myndum sem bárust villt og grimmt um óskarinn árið 2007. Að lokum fór það svo að Daniel Day-Lewis fékk styttuna fyrir besta leik sem Daniel Plainview í þessari frægu mynd. Daniel Planview er einn af þeim heppnu sem fann olíu í bandaríkjunum um árið 1900 en hann svífst einskis til að öðlast enn meiri pening og vald.