Við elskum kvikmyndir með Gumma, Betu og Óla Jóels
Tryggvi er í útlöndum þannig að ég fékk nokkra vel valda gesti til að koma í heimsókn og segja aðeins frá því hvernig kvikmyndir hafa fylgt þeim út lífið, gefið þeim falleg eða erfið augnablik og upplifanir sem þau munu seint gleyma. Þessi þáttur er tileinkaður okkur öllum sem elska kvikmyndir. Í næstu viku tökum við fyrir One Flew Across The Cuckoos Nest