Við elskum kvikmyndir með Gumma, Betu og Óla Jóels

Tryggvi er í útlöndum þannig að ég fékk nokkra vel valda gesti til að koma í heimsókn og segja aðeins frá því hvernig kvikmyndir hafa fylgt þeim út lífið, gefið þeim falleg eða erfið augnablik og upplifanir sem þau munu seint gleyma. Þessi þáttur er tileinkaður okkur öllum sem elska kvikmyndir. Í næstu viku tökum við fyrir One Flew Across The Cuckoos Nest

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)