Weekend At Bernies

Hvað er betra en ein klikkuð 80's grínmynd með plotti sem meikar gjörsamlega ekkert sense? 2 félagar halda "lífi" í líki yfirmanns síns til að geta haldið áfram að djamma í húsinu hans á ströndinni. That's it. Thats the plot. Næsta mynd er Mad Max : Fury Road 

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)