When Harry Met Sally og Tryggvi og Sigurjón fara á deit

Já þið lásuð rétt, við fórum á deit. Þetta er rómantísk gamanmynd og hvað er rómantískara en að setjast niður með rauðvín, ræða stóru málin og kynnast aðeins betur. Við förum í sálarskoðanir, ræðum spurningarnar sem myndin spyr og kynnumst hvor öðrum betur. Hvort að það hafi verið góð hugmynd er annað mál...Næsta mynd er Everything Everywhere All At once

Om Podcasten

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)