When Harry Met Sally og Tryggvi og Sigurjón fara á deit
Já þið lásuð rétt, við fórum á deit. Þetta er rómantísk gamanmynd og hvað er rómantískara en að setjast niður með rauðvín, ræða stóru málin og kynnast aðeins betur. Við förum í sálarskoðanir, ræðum spurningarnar sem myndin spyr og kynnumst hvor öðrum betur. Hvort að það hafi verið góð hugmynd er annað mál...Næsta mynd er Everything Everywhere All At once