05 – Atlavík
Hinn eini sanni Ringo Starr, trommari Bítlanna, kemur við sögu í nýjasta þætti Heimsenda. Þar segir líka frá ungum ræstitækni og því hvernig leiðir þessarra tveggja manna lágu saman – eða næstum því. Atlavíkurhátíðarnar eru sveipaðar dýrðlegum nostalgíuljóma í huga margra sem þær sóttu. Hátíðin sem fram fór árið 1984 er sú sem flestir þekkja til […]