06 – Aðdáandinn I
Öll erum við einhvers konar aðdáendur. Sum okkar dást afsakandi og í laumi en önnur einlæglega og fyrir algjörlega galopnum tjöldum. Í kvöld tökum við tali fölskvalausa Take that-fanatíkerinn Bylgju Borgþórsdóttur. Fyrir tveimur vikum hélt þessi dagfarsprúða kona til Köben þar sem hún sá drengina sína stíga á stokk í fjórða sinn. Já og fimmta […]