07 – Aðdáandinn II
Viðmælendur kvöldsins eru tveir, þeir Orri Smárason og Sigurður Ólafsson. Orri segir okkur frá trúarlegu uppeldi sínu þar sem mikið fór fyrir innrætingu og dýrkun á enska knattspyrnuliðinu Crystal Palace. Þótt samhengið liggi kannski ekki í augum uppi ræðum við meðal annars um eiturlyfjaneyslu, Fellabæ og snyrtistofur. Auk þess tölum við um þungarokkshátíðina Eistnaflug sem […]