14 – Siggi opnar sig
Í fjórtánda þætti Heimsenda rekur Sigurður Ólafsson tónlistarlega ævisögu sína. Hvers vegna er hann með svona skrýtinn tónlistarsmekk? Með honum eru að venju Orri Smárason og Jón Knútur Ásmundsson.
Í fjórtánda þætti Heimsenda rekur Sigurður Ólafsson tónlistarlega ævisögu sína. Hvers vegna er hann með svona skrýtinn tónlistarsmekk? Með honum eru að venju Orri Smárason og Jón Knútur Ásmundsson.