Bruninn í Los Angeles - Arnþrúður Karlsdóttir talar við Írisi Erlingsdóttur
Heimsmálin. Bruninn í Los Angeles - Arnþrúður Karlsdóttir talar við Írisi Erlingsdóttur sem var búsett um árabil í Los Angeles þar sem bruninn er mestur. Líka rætt um innsetningu Trump og umræðuna í Bandaríkjunum