Haukur Hauksson fréttamaður í Moskvu og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir og sagnfræðingur

Heimsmálin. Haukur Hauksson fréttamaður í Moskvu og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir og sagnfræðingur fjalla um nýjustu vendingar af erlendum vettvangi og meðal annars það sem gerist í Rússlandi, Líbanon og á bak við tjöldin í forsetakosningunum í Bandaríkjunum

Om Podcasten

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Gústaf Skúlason fréttamann Útvarps Sögu í Svíþjóð.