Styrkveitingar ESB til Rúv - Guðmundur Franklín

Styrkveitingar ESB til Rúv: Arnþrúður og Guðmundur Franklín um nýja stöðu í heimsmálunum í kjölfar tollabreitingar Trump. Hvað er Trump að gera með þessu, Áhrif á Evrópusambandið og fjárveitingar til Úkraínu í síðustu viku og þar á meðal frá Íslendingum. Er verið að stefna Íslendingum bakdyramegin inn í ESB?  -- 14. apr. 2025

Om Podcasten

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Gústaf Skúlason fréttamann Útvarps Sögu í Svíþjóð.