Tollastríðið - Bjarni Hauksson

Tollastríðið: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Bjarna Hauksson um uppnámið í mörgum ríkjum heims eftir tilkynningar Donalds Trump um aukna tolla á flest ríki heims sem selja vörur sínar til Bandaríkjanna. Áhrif á Evrópu og fyrirhugaða aukna hervæðingu vegna Úkraínu og Rússlands.  Ísrael og Gaza. -- 8. apr. 2025

Om Podcasten

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Gústaf Skúlason fréttamann Útvarps Sögu í Svíþjóð.