5. þáttur - Rauðkýttisostar

Í dag var 5.þáttur í smáþáttaröðinni Heimur ostanna. Þar sem þau Svavar Halldórsson og Eirný Sigurðardóttir, ostasérfræðingur, leiða hlustendur um undraveröld ostanna. Í dag töluðu þau Svavar og Eirný um rauðkýttisosta. Þetta er kannski sá flokkur osta sem er einna minnst þekktur á Íslandi. Hvaðan þeir koma, hvað einkennir þá og hvernig er best að njóta þeirra?

Om Podcasten

Skemmtileg smáþáttaröð í umsjá ostaáhugafólksins Svavars Halldórssonar og Eirnýjar Sigurðardóttur. Þar leiða þau hlustendur um undraveröld ostanna.