7. þáttur - Gráðostar

Í dag fengum við svo 7.þátt í smáþáttaröðinni Heimur ostanna, þar sem Svavar Halldórsson og Eirný Sigurðardóttir leiða hlustendur um ævintýraheima ostanna. Í dag töluðu þau um gráðosta sem er kannski viðeigandi því margir líta á þá sem jólaosta og jólin nálgast óneitanlega.

Om Podcasten

Skemmtileg smáþáttaröð í umsjá ostaáhugafólksins Svavars Halldórssonar og Eirnýjar Sigurðardóttur. Þar leiða þau hlustendur um undraveröld ostanna.