#03 - Eva Laufey & Edda Hermanns
Fjölmiðlakonurnar, rithöfundarnir, markaðskonurnar og systurnar Eva Laufey Kjaran og Edda Hermannsdætur mættu til mín í ansi létt og skemmtilegt spjall.Eva hefur slegið í gegn undanfarin 10 á skjám landsmanna en er hún þekktust fyrir glæsilegar kökur og geggjaðan mat en er þessa daganna að fóta sig í nýju starfi hjá Hagkaupum.Edda er Markaðsdrottning Íslandsbanka og kom inn til mín á hlaupum þar sem hún var að koma af fundi þar sem hún var kjörin stjórnarformaður Unicef.Þrátt fyrir að hafa ek...