#05 - Pálmi Ragnar & Ásgeir Orri

Í þætti dagsins fékk ég til mín bræðurna, tónlistar- og samstarsmennina Pálma Ragnar Ásgeirsson og Ásgeir Orra Ásgeirsson í virkilega hresst og skemmtilegt spjall.Eins og heyra má í þættinum eru þeir bræður virkilega nánir og samstilltir enda aðeins eitt ár á milli þeirra og hafa þeir fetað afar svipaðar leiðir í lífinu. Þeir voru til að mynda báðir harðir rokkhausar, fóru í Verzló og byrjuðu meira að segja báðir í lögfræði á sínum tíma.Það vantaði þó að þeirra sögn alla útrás fyrir sköpunarg...

Om Podcasten

Ási heldur áfram að spjalla á léttu nótunum við áhugavert fólk sem tengist á einn eða annan hátt.