#07 - Björn Bragi & Allan

Æskuvinirnir, dagskrárgerðamennirnir og fyrrum samstarfsmennirnir Björn Bragi Arnarsson og Allan Sigurðsson eru gestir vikunnar í Heitt á könnunni.Björn Bragi ætti að vera flestum kunnugur en hefur hann meðal annars gert garðinn frægan sem uppistandari í Mið Ísland, þáttastjórnandi í hinum ýmsu spurningarþáttum og skemmtiþáttum í sjónvarpi, séð um útgáfu fjölda vinsælla bóka og spila og er ásamt því þessa dagana að opna glænýja mathöll.Allan er kvikmyndagerðamaður og var hann einmitt að vinna...

Om Podcasten

Ási heldur áfram að spjalla á léttu nótunum við áhugavert fólk sem tengist á einn eða annan hátt.