#07 - Björn Bragi & Allan
Æskuvinirnir, dagskrárgerðamennirnir og fyrrum samstarfsmennirnir Björn Bragi Arnarsson og Allan Sigurðsson eru gestir vikunnar í Heitt á könnunni.Björn Bragi ætti að vera flestum kunnugur en hefur hann meðal annars gert garðinn frægan sem uppistandari í Mið Ísland, þáttastjórnandi í hinum ýmsu spurningarþáttum og skemmtiþáttum í sjónvarpi, séð um útgáfu fjölda vinsælla bóka og spila og er ásamt því þessa dagana að opna glænýja mathöll.Allan er kvikmyndagerðamaður og var hann einmitt að vinna...