#10 - Björn Leifsson & Birgitta Líf
Viðmælendur vikunnar í Heitt á könnunni eru ekki af verri endanum en eru það World class feðginin Björn Leifsson og Birgitta Líf Björnsdóttir.Björn, eða Bjössi eins og hann er yfirleitt kallaður, er athafnarmaður mikill en hann er eigandi og stofnandi íslenska líkamsræktarrisans World Class en eru stöðvarnar orðnar átjáns talsins hvorki meira né minna og hægt að nýta þjónustu þeirra nánast hvar sem er á landinu.Það er sjaldan róleg stund hjá Birgittu Líf en hefur hún verið áberandi undanfarin...