#12 - Fannar & Benni

Hraðfréttabræðurnir, fyrrum sambýlismennirnir og bestu vinirnir Fannar Sveinsson og Benedikt Valson eru gestir vikunar í Heitt á könnunni.Báðir hafa þeir verið áberandi fyrir störf sín í sjónvarpi en sá þeim fyrst bregða fyrir í hraðfréttum á Mbl tv árið 2012 en hafa þeir síðan þá tekið þátt í hinum ýmsu sjónvarpsverkefnum og eru þeir einmitt núna að vinna á fullu við fjórðu seríu Famkomu þar sem Benedikt sér um framleiðslupartinn á meðan Fannar tekur viðtölin.Þrátt fyrir að þeir eru oftar en...

Om Podcasten

Ási heldur áfram að spjalla á léttu nótunum við áhugavert fólk sem tengist á einn eða annan hátt.