#13 - Pétur & Hörður
Bandmennirnir, Tjörnesbræðurnir og vinirnir Pétur Finnbogason og Hörður Bjarkason settust hjá mér í ansi hressandi og skemmtilegt spjall.Pétur hefur lengi verið í músíkinni en muna eflaust einhverjir eftir frumraun hans á því sviði með hljómsveitinni Bláum Ópal sem tóku eftirminnilega þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2012 með laginu “Stattu upp fyrir sjálfum þér”.Hörður hóf sinn tónlistarferil á saxófón en var hann í hinum ýmsu hljómsveitum á sínum yngri árum en vatt sér svo í viðs...