#16 - Margrét Rán og Bergur

Tónlistarfólkið og vinirnir Margrét Rán Magnúsdóttir og Bergur Einar Dagbjartsson mættu til mín í ansi skemmtilegt spjall nú á dögunum.Margrét Rán er söngkona hljómsveitarinnar Vök sem fyrst vakti athygli árið 2013 eftir að hafa sigrað Músíktilraunir en síðan þá hafa þau vakið mikla athygli bæði hérlendis sem og erlendis. Ásamt Vök hefur Margrét einnig verið að koma fram með hljómsveitinni GusGus að undanförnu við góðar undirtektir.Bergur er trommari hljómsveitarinnar en hann kom ekki inn í b...

Om Podcasten

Ási heldur áfram að spjalla á léttu nótunum við áhugavert fólk sem tengist á einn eða annan hátt.