#19 - Sylvía Briem & Eva Matta
Hlaðvarpsstjörnurnar, markþjálfararnir, fyrirlesararnir og vinkonurnar Eva Mattadóttir og Sylvía Briem Friðjónsdóttir mættu til mín í virkilega skemmtilegt spjall yfir einum rjúkandi heitum bolla.Það er fátt sem þessar vinkonur bralla ekki saman en hafa þær undanfarin ár haldið úti hinu gríðarlega vinsæla podcasti Norminu ásamt því að halda fyrirlestra um allt land, reka saman verslunina Bohéme húsið, eru markþjálfarar og kendu báðar lengi vel við Dale Carnegie á Íslandi en var það einmitt þa...