#22 - Saga Garðars & Snjólaug Lúðvíks
Uppistandararnir, skemmtikraftarnir og vinkonurnar Saga Garðarsdóttir og Snjólaug Lúðvíksdóttir komu til mín í virkilega skemmtilegt spjall á dögunum.Saga hefur undanfarin ár verið áberandi á sínu sviði sem skemmtikraftur og uppistandari og svo einnig sem leikkona en er hún búin að skrifa og leika í hinum ýmsu verkum bæði á sviði, í sjónvarpi og í kvikmyndum. Snjólaug er menntaður handritshöfundur og hefur hún skrifað efni á borð við Stellu Blómkvist og kvikmyndina Saumaklúbbinn. Snjólau...