#24 - GDRN & Magnús Jóhann
Tónlistarfólkið, samstarfsfólkið og vinirnir Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir og Magnús Jóhann Ragnarsson eru gestir mínir þessa vikuna í Heitt á könnunni.Flestir þekkja Guðrúnu undir listamanna nafni hennar GDRN en hefur hún notið mikilla vinsælda undanfarin ár með sína einstaklega fallegu og einlægu söngrödd en hefur hún gefið frá sér hvern smellinn á fætur öðrum. Guðrún hefur einnig látið til sín taka í leiklistinni en fór hún meðal annars með aðalhlutverk Netflix þáttaraðarinnar Kötlu sem...