#25 - Hjálmar Örn & Helgi Jean

Hlaðvarpsstjörnunar, vinirnir og skemmtikraftarnir Hjálmar Örn Jóhannsson og Helgi Jean Classen kíktu til mín á dögunum í stórskemmtilegu spjallt yfir morgunbollanum.Hjálmar er í dag orðinn einn allra vinsælasti skemmtikraftur landsins en stýrir hann hverri veislunni á fætur annari á milli þess sem hann bregður sér í hlutverk hinar óforskömmuðu hvítvínskonu.Helgi hefur einnig í nógu að snúast í skemmtibransanum en stjórna þeir félagar reglulegum pub-quiz kvöldum og er hann samhliða því að leg...

Om Podcasten

Ási heldur áfram að spjalla á léttu nótunum við áhugavert fólk sem tengist á einn eða annan hátt.