#27 - Helgi Ómars & Ingileif
Ljósmyndarinn, hlaðvarpstjarnan og áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt og áhugavert spjall ásamt stórvinonu sinni dagskrárgerðakonunni, framleiðandanum og áhrifavaldinum Ingileif Friðriksdóttur.Helgi hefur verið áberandi undanfarin ár á samfélagsmiðlunum en er hann meðal annars meðlimur einnar vinsælustu bloggsíðu landsins Trendnet.is ásamt því að vera vinsæll tískuljósmyndari og stjórnandi hlaðvarpsins Helgarspjallið.Ingileif hefur í nógu að snúast þessa daga...