#31 - Herra Hnetusmjör & Þormóður

Tónlistarmennirnir, Hittkóngarnir og vinirnir Herra Hnetusmjör og Þormóður Eiríksson mættu til mín í frábært spjall núna í vikunni.Herra Hnetusmjör er eins og flestir íslendingar vita einn allra vinsælasti tónlistarmaður landsins og hefur hann verið það undanfarin ár. Nú geta svo áskrifendur stöðvar 2 fengið Herran í heimsókn í stofuna á öllum föstudagskvöldum þar sem hann er einn af dómörum Idolsins.Þormóður er einn allra eftirsóttasti produsent landsins um þessar mundir en hefur hann unnið ...

Om Podcasten

Ási heldur áfram að spjalla á léttu nótunum við áhugavert fólk sem tengist á einn eða annan hátt.