#32 - Sóli Hólm & Baldur Kristjáns

Skemmtikrafturinn, leikarinn og dagskrárgerðamaðurinn Sólmundur Hólm Sólmundsson mætti til mín ásamt æskuvini sínum, ljósmyndaranum Baldri Kristjánssyni í stórskemmtilegt spjall yfir rjúkandi heitum bolla.Sóli hefur verið einn allra vinsælasti skemmtikraftur landsins undanfarin ár, en fyrir utan að halda uppistönd og skemmta í veislum hefur hann stjórnað fjlöldanum öllum af sjónvarpsþáttum og leikið í kvikmyndum og þáttaröðum, nú síðast í HBO þáttaröðinni The Flight attendant.Baldur er ekki s...

Om Podcasten

Ási heldur áfram að spjalla á léttu nótunum við áhugavert fólk sem tengist á einn eða annan hátt.