#37 - Inga Lind & Arnhildur Anna
Hressustu Stjúpmæðgur landsins, Inga Lind Karlsdóttir og Arnhildur Anna Árnadóttir mættu til mín í virkilega skemmtilegt spjall um allt milli himins og jarðar yfir rjúkandi heitu kaffi og meðí.Inga Lind er einn stofnanda og eiganda framleiðslufyrirtækisins Skot en framleiða þau sjónvarpsefni og auglýsinga en hefur Inga Lind sjálf verið viðriðin sjónvarp nánast alla sína fullorðins tíð en sem dæmi má nefna morgunsjónvarpið á Stöð tvö, Ísland í dag og Biggest loser ísland svo fátt eitt sé nefnt...