#39 - Gunni Helga & Ási Helga

Skemmtilegustu tvíburabræður landsins Gunnar Helgason og Ásmundur Helgason kíktu til mín í spjall yfir rjúkandi heitu kaffi og meððí.Gunnar er einstaklega fjölhæfur listamaður en er hann leikari, leikstjóri og rithöfundur og ættu flestir íslendingar að þekkja hann til dæmis úr hinu ódauðlega dúói Gunni og Felix. Þó Gunni sé alls ekki hættur að koma fram hefur fókusinn hans færst örlítið til og er hann nú okkar fremsti barnabókahöfundur og hefur hann skrifað hverja metsölubókina á fætur annarr...

Om Podcasten

Ási heldur áfram að spjalla á léttu nótunum við áhugavert fólk sem tengist á einn eða annan hátt.