#42 - Óli Gunnar & Arnór
Leikararnir, rithöfundarnir, samstarfsfélagarnir, vinirnir og frændurnir Óli Gunnar Gunnarsson og Arnór Björnsson mættu til mín í virkilega skemmtilegt spjall og var að sjálfsögðu rjúkandi heitt á könnunni. Óli og Arnór hafa verið miklir vinir allt frá því þeir muna eftir sér og voru þeir ungir farnir að láta af sér kveða í leiklistar heiminum en voru þeir aðeins níu ára þegar þeir stigu fyrst á svið í Fúsa froskagleypi í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Nokkrum árum síðar eða aðeins 13 og...