Stjórnmálin með Bryndísi - Endurheimt votlendis

Stjórnmálin með Bryndísi - 40. þáttur. Endurheimt votlendis. Skiptir það máli í stóra samhenginu? Umsjón: Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður. Viðmælandi: Einar Bárðarson, framkvæmdastjóri Votlendissjóðs. Lýsing: Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður fær til sín góða gesti og ræðir um ólík en áhugaverð málefni. Mál sem Bryndís hefur áhuga á og beitir sér fyrir á þingi. Þáttur frá 23. febrúar 2022.

Om Podcasten

Hægri hliðin er hlaðvarp Sjálfstæðisflokksins. Þar verða reglulega sendir út ýmsir þættir sem fjalla um hægri pólitík frá ýmsum sjónarhornum.