Hinir íslensku náttúrufræðingar - Bryndís Brandsdóttir, jarðeðlisfræðingur

Bryndís Brandsdóttir jarðeðlisfræðingur er okkar helsti sérfræðingur í sjálftamælingum og hefur komið að vöktun og rannsóknum á hérumbil öllum gosum landsins síðustu 50 árin.

Om Podcasten

Í hlaðvarpinu Hinir íslensku náttúrufræðingar hittum við íslenska náttúrufræðinga, kynnumst rannsóknum þeirra og störfum heima og erlendis, ástríðu þeirra fyrir náttúru og ævintýrum sem þeir hafa ratað í. Hafdís Hanna Ægisdóttir, plöntuvistfræðingur, og Helena Westhöfer Óladóttir, umhverfisfræðingur, halda úti hlaðvarpinu fyrir hönd Hins íslenska náttúrufræðifélags en eitt helsta markmið félagsins er að glæða áhuga og auka þekkingu á öllu sem viðkemur náttúru.