Hismið - Stjórnmálin eru eins og gamanleikur

Hismið fær engan annan en Sigtrygg Magnason, hinn íslenska Kasper Juul, í settið og ræðir sigurgöngu Framsóknarflokksins að undanförnu og landslagið í pólitíkinni yfir höfuð, nekt, hlaup og jóga og kónginn í Boston.

Om Podcasten

Hlaðvarp um ekkert.