#11 - Sögur frá Euro á Ítalíu og Worlds í Belgíu

Við heyrum í tveimur keppendum á Evrópumeistaramótinu og heimsmeistaramótinu. Við heyrum í Hafdísi Sigurðardóttur, einni af Akureyrardætrunum sem keppti í TT og RR á Euro á Ítalíu í síðustu viku og Bríeti Kristý Gunnarsdóttur sem keppti í vikunni á heimsmeistaramótinu í Flanders í tímatöku og mun á laugardaginn taka þátt í götuhjólreiðum. Þær gefa okkur innsýn inn í það að fara út í stórar keppnir sem þessar og beint í djúpu laugina, við fáum að heyra wattatölur og Bríet lýsir baráttu við hjó...

Om Podcasten

Spjall um allt tengt hjólreiðum, en þó með fókus á keppnishjólreiðar hér heima og erlendis. - hjolafrettir.is