#15 - Ása Guðný ræðir um aðstöðumál og þjálfun

Við fengum góðan gest í settið í þetta skiptið, en hún Ása Guðný Ásgeirsdóttir, yfirþjálfari hjá HFR, kom og ræddi við okkur um stöðuna í þjálfunarmálum hjá yngri deildinni. Hvað dregur ungt fólk í sportið, hvernig erum við að standa okkur og hvað má gera betur. Auk þess ræðum við um aðstöðumál og hvernig hún sjái fyrir sér næstu skref í frekari uppbyggingu.

Om Podcasten

Spjall um allt tengt hjólreiðum, en þó með fókus á keppnishjólreiðar hér heima og erlendis. - hjolafrettir.is