#16 - Nýtt flokkakerfi - Með og á móti

Fyrir um viku síðan kynnti HRÍ tillögu stjórnar fyrir komandi Hjólreiðaþing um breytt fyrirkomulag flokkakerfisins. Í grunninn stjórn leggur til að slaufa masters flokkunum og hafa frekar getuskipt flokkakerfi A-B-C flokka. Bjarni Már Gylfason mætir í þáttinn til að ræða slíkar breytingar og hvaða þýðingu það hefði. Hverjir eru kostirnir og hverjir eru gallarnir?

Om Podcasten

Spjall um allt tengt hjólreiðum, en þó með fókus á keppnishjólreiðar hér heima og erlendis. - hjolafrettir.is