#17 Hafsteinn Ægir og nýja Lauf hjólið
Hafsteinn Ægir Geirsson er margfaldur Íslandsmeistari í hjólreiðum og hefur verið í fararbroddi í sportinu hér á landi síðustu tvo áratugi. Hann er jafnfram head mechanic hjá Lauf, en fyrirtækið kynnti nýtt hjól í vikunni, Seiglu. Hafsteinn hefur hjólað á því síðan í september og prófað það meira en nokkur annar. Hann fer yfir hvað er nýtt á þessu hjóli og þróun malarhjólreiða með tilliti til dekkjabreiddar og dempunar. Hafsteinn ræðir líka nýju flokkaskiptinguna og segir okkur stutt fr...