#21 - Tour de France upphitun, uppgjör eftir Íslandsmótið og Westfjords way challenge

Tour de France byrjar nú á föstudaginn. Hverjum þarf að fylgjast með, við hverju á að búast, hvernig lítur brautin út og hverjir enda í hvaða treyjum? Eiga Roglic og Vingegaard séns í Pogacar og af hverju fékk Cavendish ekki að koma með í ár til að reyna að brjóta metið hans Merckx. Þetta og miklu meira í þættinum í dag + uppgjör eftir Íslandsmótið á Mývatni.

Om Podcasten

Spjall um allt tengt hjólreiðum, en þó með fókus á keppnishjólreiðar hér heima og erlendis. - hjolafrettir.is