#5 - Keppnistímabilið hafið - Innherjaupplýsingar frá Reykjanesmótinu og TT í Vogum

Fyrstu keppnir ársins eru rúllaðar af stað. Við lítum yfir Reykjanesmótið og fáum góða lýsingu á því hvað gekk á í Elite kk keppninni Rúnar ber saman keyrsluálag milli kk og kvk hópanna. Skoðum líka úrslitin í fyrstu TT keppni ársins í Vogum og rennum hratt yfir Giro-ið.

Om Podcasten

Spjall um allt tengt hjólreiðum, en þó með fókus á keppnishjólreiðar hér heima og erlendis. - hjolafrettir.is