#6 - Ingvar Ómarsson og "super stage" framundan

Hjólreiðamaðurinn Ingvar Ómarsson er þessa stundina staddur á Spáni, réttara sagt í héraðinu Andaluciu, þar sem hann tekur þátt í fjöldægra fjallahjólakeppni ásamt tékkneskum liðsfélaga. Rætt er við hann um hvernig hafi gengið, stemninguna úti og hvernig hann horfi á morgundaginn, en það verður lengsta dagleiðin.

Om Podcasten

Spjall um allt tengt hjólreiðum, en þó með fókus á keppnishjólreiðar hér heima og erlendis. - hjolafrettir.is