#7 - Uppgjör eftir Suðurstrandarveginn

Rúnar Örn kryfur Suðurstrandarvegskeppnina sem fór fram á laugardaginn og rýnir í dýnamíkina sem var í gangi. Hvað var að virka í karla- og kvennakeppnunum og hvað leiddi til sigurs?

Om Podcasten

Spjall um allt tengt hjólreiðum, en þó með fókus á keppnishjólreiðar hér heima og erlendis. - hjolafrettir.is