#8 - Uppgjör á Jökulmílunni - Er Örninn ósigrandi?

Þriðja bikarmótið í götuhjólreiðum fór fram á Snæfellsnesi um helgina. Hjólafréttir gera upp keppnina, hvernig baráttan í helstu flokkum þróaðist og fara yfir áhugaverð augnablik sem skiptum sköpum varðandi útkomuna.

Om Podcasten

Spjall um allt tengt hjólreiðum, en þó með fókus á keppnishjólreiðar hér heima og erlendis. - hjolafrettir.is