#9 - Hvað felst í nýrri hjólreiðaáætlun Reykjavíkur? Katrín Atladóttir situr fyrir svörum.
Af hverju verður meiri uppbygging hjólreiðainnviða vestan Elliðaáa á næstu árum? Hvað er gert ráð fyrir að lagt verði af hjólastígum á næstu 5 árum? Förum við að sjá sérstakar aðgerðir fyrir hjólreiðar við gatnamót og hvaða hjólaframkvæmdir verða stærstar í ár? Katrín Atladóttir leiddi hóp sem lagði fram drögð að nýrri hjólreiðaáætlun fyrir Reykjavík nýlega og hún ræðir þessi mál og fleiri við Hjólafréttir, meðal annars hvað hún telji að geti orðið hlutfall hjólandi ferða í öllum ferðum innan...