CX Worlds, World Tour upphitun og allt með gest í settinu

Cycloross worlds eru framundan og við ræðum keppnina við hana Bríeti Kristý. World tour er líka að byrja og við skellum í smá upphitun fyrir tímabilið.

Om Podcasten

Spjall um allt tengt hjólreiðum, en þó með fókus á keppnishjólreiðar hér heima og erlendis. - hjolafrettir.is