#6 Skipting lífeyrisréttinda milli hjóna
Hjónum og sambúðarfólki stendur til boða að jafna lífeyrisréttindi sín. Úrræðið skiptir sérstaklega miklu máli þegar mikill munur hefur verið á tekjum á milli hjóna eða sambúðarfólks á starfsævinni, til dæmis ef annað hjóna er heimavinnandi en hitt aflar tekna á vinnumarkaði. Í þessum þætti af Hlaðvarpi Almenna ræða Þórhildur Stefánsdóttir ráðgjafi hjá Almenna og Halldór Bachmann kynningarstjóri Almenna við Þórey S. Þórðardóttur, framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða um málið. Með...