Fysio Flow - gegn verkjum, streitu og stífleika

Sjúkraþjálfarinn Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir talar við Birnu Þórisdóttur um Fysio flow, eða hreyfiflæði, sem hentar meðal annars þeim sem glíma við verki, streitu og stífleika.Fysio flow er æfingakerfi þróað af sjúkraþjálfaranum Pernille Thomsen út frá vísindalegri þekkingu á taugalífeðlisfræði, öðrum hreyfiformum og reynslu sem sjúkraþjálfari. Í Fysio Flow heru bandvefir líkamans hreyfðir með rólegum teygjum og æfingum.Heiðbjört starfar hjá Bata sjúkraþjálfun og sinnir meðal annars fólki ...

Om Podcasten

Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins